Þjónusta
Skipalyftan fyrst og fremst sem plötusmiðja, véla- og renniverkstæði auk þess að þjónusta skip í upptökumannvirki Vestmannaeyjahafnar. Skipalyftan heldur einnig úti lager og verslun með mikið úrval af vörum tengdum málmiðnaði, sjósókn og veiðum.
Við rekum verzlun í Skipalyftunni sem er ætlað að þjóna iðnaðarmönnum í Vestmannaeyjum, sjávarútveginum og fólki í framkvæmdum. Við bjóðum upp á breitt vöruval og þekkt vörumerki en þar má nefna DeWalt, Milwaukee, TopTul, Flügger og KochChemie sem er bílahreinsiefni sem uppfyllir ströngustu kröfur sérfræðinga sem og bílaáhugamanna.
Við tökum vel
á móti þér!
Verslun
Skipalyftunnar
Verzlun okkar í Skipalyftunni er opin frá
08.00 -18.00 alla virka daga og frá
10.00 - 14.00 um helgar.
Verkin okkar
Við látum verkin tala
og vinnum þau vel!
Tengiliðir
Jón Valur Jónsson
Verkstjóri
488 3550 - 856 1233
Böðvar Bergþórsson
Verkstjóri
488 3550 - 897 5750
Verkstjóri
488 3550 - 897 4812
Slippstjóri
488 3550 - 852-5767
Svanur Gunnsteinsson
Stjórnarformaður
893 5000